top of page
Biðlisti
Athugið að lokað hefur verið fyrir skráningu í Læsi þar sem verið er að gera lokaprófanir og fínstilla. Eftirspurn hefur verið langt framar vonum og því er allt kapp lagt á að klára prófanir sem fyrst.
Stefnt er að því að opna aftur fyrir skráningu á haustmánuðum og hvetjum við áhugasama um að senda inn umsókn og fara þá á biðlista.
bottom of page